Vorferð KIS 19.-21.maí 2017

Félagskonur og velunnarar KIS,

Nú er stundin runnin upp, fimmtudaginn 19.maí leggja KIS konur í skemmtilegt tveggja daga ferðalag norður.

Hópurinn samanstendur af konum frá höfuðborginni jafnt sem landsbyggðinni og eru 48 félagskonur með í fer að þessu sinni.

Framundan er fjölbreytt og þettskipuð dagskrá en þó svigrúm til að kynnast og efla tengslin.

Félagið auglýsti einnig opinn viðburð, Akkerið sem fer fram bæði á Siglufirði og Akureyri kl 18:00 báða dagana þar sem konur jafnt sem karlar eru velkomnir að koma hitta okkur, kynnstar félaginu og efla tengslin.

Nánari upplýsingar um ferðina veitir Freyja Önundardóttir, formaður KIS í síma 861 2186