skráning í félagið
Þú getur skráð þig í félagið með því að fylla út formið hér til hliðar, senda okkur tölvupóst á netfangið kis@kis.is eða haft samband í síma 847 9099.Starfstímabil félagsins er frá 1. september til 31. ágúst ár hvert. Félagsgjöld eru 15.000 kr og eru innheimt árlega.