Aðalfundur KIS á Akureyri 26. september

Aðalfundur KIS verður haldinn á Akureyri mánudaginn 26 september.

Félagskonur alls staðar af að landinu ætla að fjölmenna Norður og byrja daginn á heimsókn í nýju vinnslu Samherja á Dalvík. Að henni lokinni verður svo haldið í Háskólan á Akureyri þar sem aðalfundurinn fer fram kl 16:00

Beint í kjölfarið verður svo tengslaviðburður þar sem nemendur í sjávarútvegs og auðlindafræðum verða sérstaklega boðnir velkomnir og nýtt mentor prógram kynnt. Kvöldin verður svo slúttað með kvöldverði á Rub23. 

Hlökkum til að sjá ykkur sem flestar!

Stjórn KIS