Bakhjarl

Íslandsbanki hefur verið bakhjarl Félags kvenna í sjávarútvegi, KIS, frá stofnun þess 2013. Það er hluti af samfélagsábyrgð bankans að styðja jafnréttismál í ólíkum atvinnugreinum og stuðla þannig að jákvæðri samfélagsþróun. Íslandsbanki hefur verið nátengdur sjávarútvegi frá stofnun bankans og er því samstarf við konur í sjávarútvegi bankanum mjög mikilvægt.

www.islandsbanki.is