Stuttu fyrir jól mættu Freyja Önundardóttir og Tinna Hrund Birgisdóttir í viðtal hjá Sölva Tryggvasyni í þættinum Bryggjunni á Hringbraut. Í þættinum ræddu Freyja og Tinna um tilurð og tilgang félagsins og komu inn á ýmsa þætti s.s. mikilvægi tengslanets, fyrirmyndir, fræðslu og almennt um sóknarfæri kvenna í sjávarútvegi. Þáttinn má sjá hér.