Konur í sjávarútvegi áberandi í 200 mílum.

Glæsilegt sérblað um sjávarútveg fylgdi með Morgunblaðinu í dag. Konur í sjávarútvegi eru áberandi í blaðinu, enda mikið af frambærilegum konum sem starfa greininni. Myndirnar sem hér fylgja tala sínu máli. Við hvetjum ykkur til þess að kaupa eintak að blaðinu og fylgjast á www.mbl.is/200mílur næstu daga.