Akkerið föstudaginn 6. maí 2017

Akkerið er mánaðarlegur hittur félagskvenna. Tilgangur Akkerisins er fyrst og fremst tengslamyndun og þekkingarmiðlun milli kvenna í sjávarútvegi og því er engin auglýst dagskrá á þessum viðburði. Félagskonur eru því hvattar til að mæta og hafa gaman saman í vikulok.

Í framtíðinni verður Akkerið er ávallt haldið á sama stað, Bryggjunni Brugghúsi, fyrsta föstudag hvers mánaðar nema í þeim tilvikum sem viðburðurinn skarast á við aðra viðburði í sjávarútvegi.

Staðsetning og tími næsta Akkeris: Bryggjan brugghús, Grandagarði, föstudaginn 6. maí kl. 17:00

Skráning ekki þörf